Environice hefur tekið saman nokkrar „Umhverfislegar álitsgerðir“ og minnisblöð að beiðni mismunandi aðila. Viðfangsefnin eru margvísleg en oftast er tilgangurinn sá að leggja grunn að vandaðri ákvörðanatöku. Þannig hafa til að mynda sveitarfélög fengið aðstoð við gerð umsagna um starfsleyfisumsóknir fyrirtækja og gerð athugasemda við mat á umhverfisáhrifum, svo eitthvað sé nefnt. Önnur verkefni hafa snúist um árangursmat verkefna, umhverfislega áhættu fyrirhugaðra fjárfestinga, grunnreglur fyrir grænar lánveitingar og þar fram eftir götunum.

Verkefni af því tagi sem hér um ræðir eru iðulega eingöngu ætlaðar til innri nota og því ekki birtar opinberlega.

Listinn hér að neðan gefur vísbendingu um viðfangsefnin.

Dæmi um „umhverfislegar álitsgerðir“: