Kennsla og námsefnisgerð
Starfsfólk Environice hefur tekið að sér margvísleg verkefni í kennslu og námsefnisgerð á sviði umhverfismála. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins lauk námi í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda frá HÍ vorið 1982 og starfaði eftir það sem skólastjóri í grunnskóla í 3 ár. Þessa menntun og reynslu tók hann með sér í umhverfismálin þar sem hann hefur öðru…