Stefnumótun og íbúafundir
Frá upphafi hefur Environice aðstoðað sveitarfélög og fyrirtæki við stefnumótun af ýmsu tagi, þ.m.t. við undirbúning, framkvæmd og úrvinnslu hópfunda. Stærsta einstaka verkefnið af þessu tagi sem Environice hefur leitt er verkefnisstjórn Staðardagskrá 21 á Íslandi sem var í höndum fyrirtækisins og framkvæmdastjóra þess frá haustinu 1998 til ársloka 2009. Fyrirkomulag íbúafunda og starfsmannafunda undir stjórn…