Rammaáætlun 3. áfangi
Í mars 2013 var Stefán Gíslason hjá Environice skipaður formaður verkefnisstjórnar 3. áfanga rammáætlunar til og með 25. mars 2017. Formaður verkefnisstjórnar er verkstjóri við gerð rammaáætlunar og talsmaður verkefnisstjórnar út á við. Formennskan í verkefnisstjórninni er ekki ráðgjafarverkefni en tekur eins og nærri má geta drjúgan hluta af vinnutíma formannsins. Stærstum hluta vinnunnar lauk…