NordBio
NordBio er skammstöfun fyrir Nordic Bioeconomy, eða Norræna lífhagkerfið, en svo nefnist þriggja ára norræn samstarfsáætlun sem íslensk stjórnvöld höfðu forgöngu um að hrinda af stað árið 2014. Markmið Norræna lífhagkerfisins var að gera Norðurlöndin leiðandi í sjálfbærri framleiðslu og nýtingu lífauðlinda og styrkja norræna samvinnu á því sviði. Áhersla var lögð á að draga…