Hringrásarhagkerfi á Norðurlöndunum
Environice er fulltrúi Íslands í verkefni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir yfirskriftinni „Nordic Circular Economy Potential“. Ráðgjafarstofan GAIA í Finnlandi stýrir verkefninu, með samstarfsaðila í hinum Norðurlöndunum, þ.e.a.s. Environice á Íslandi, PlanMiljø í Danmörku, NORSUS í Noregi og RISE í Svíþjóð. Verkefnið er unnið fyrir vinnuhóp Norrænu ráðherranefndar um hringrásarhagkerfi, svonefndan NCE-hóp, sem í sitja…