Efnistaka í landi Bjarga II, Hörgársveit
Tilgangur framkvæmdarinnar er að uppfylla þarfir markaðarins fyrir hagnýtt efni á Eyjafjarðarsvæðinu. Framkvæmd sem þessi fellur undir tölulið 21 í 1. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Þá er fjallað um nám jarðefna, vinnsluáætlun og frágang í lögum um náttúruvernd nr. 60/2013. Hrafnhildur Tryggvadóttir hafði yfirumsjón með matsvinnunni f.h. Environice. Viðskiptavinur: GV Gröfur Áætlaður tímarammi: Verkinu…