Umhverfisfræðsla á Íslandi
Haustið 2009 vann Stefán Gíslason hjá UMÍS ehf. Environice samantekt fyrir Umhverfisfræðsluráð um stöðu umhverfisfræðslu á Íslandi undir yfirskriftinni „Umhverfisfræðsla á Íslandi. Núverandi staða og tillögur til úrbóta“. Helstu niðurstöður úttektarinnar voru kynntar á fjölmennu málþingi um menntun til sjálfbærni 15. september sama ár. Skýrsluna má finna á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Viðskiptavinur: Umhverfisfræðsluráð Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með…