Starfsmenn UMÍS ehf. Environice í samvinnu við Almennu verkfræðistofuna að úttekt á möguleikum í jarðgerð lífræns úrgangs fyrir sveitarfélög á Suðurlandi, Suðvesturlandi, höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi. Þessi vinna var hluti af stærra verkefni í tengslum við svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á svæðinu frá Markarfljóti í austri að Gilsfirði í norðri sem VGK-Hönnun fór með yfirumsjón með. Þessi vinna fór að mestu leyti fram sumarið 2006.
Viðskiptavinur: VGK-Hönnun Verkfræðistofa
Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk í sumarlok 2006.
Tengd útgáfa: Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs: Niðurstöður ráðgjafa um meðhöndlun lífræns úrgangs og urðunarstaði.