Á árunum 2012-2013 vann Stefán Gíslason að Landsáætlun um úrgang til ársins 2024 sem gefin var út af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu (UAR). Hlutverk Stefáns var að ritstýra verkinu og leggja til sérfræðiþekkingu. Yfirumsjón verksins var í höndum þriggja manna starfshóps innan UAR.
Viðskiptavinur: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið.
Áætlaður tímarammi: Verkið var unnið á árunum 2012 – 2013 og lauk með útgáfa landsáætlunar
Tengd útgáfa: Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2013 – 2024: Úrgangsstjórnun til framtíðar.