Starfsfólk Environice hefur tekið saman nokkrar skýrslur, fræðslurit og bæklinga um ýmislegt sem tengist umhverfismálum og sjálfbærri þróun. Á þessari síðu er að finna upplýsingar um helstu ritin sem birst hafa opinberlega. Hægt er að nálgast ritin á verkefnasíðunum hér að neðan.
Dæmi um fræðslurit og bæklinga:
- Svanurinn og Umhverfismerki ESB – 18 góð dæmi frá litlum samfélögum á Norðurlöndunum (2013)
- Umhverfismál í innkaupavagninum (2010)
- Lokaskýrsla Staðadagskrá 21: Lokaskýrsla (2010)
- Umhverfisfræðsla á Íslandi (2009)
- Handbók um umhverfismál ferðaþjónustunnar (2009)
- Sterkari saman – jafnrétti og sjálfbær þróun (2006)
- Hreinn ávinningur – Hvaða valkostir eru í boði í umhverfisvottun á Íslandi (2005)
- Umhverfisvottun í ferðaþjónustu (2000)