Á árinu 2014 unnu Stefáni Gíslason, Birgitta Stefánsdóttir, Birna Sigrúnu Hallsdóttir og Hrafnhildur Bragadóttir minnisblað fyrir Vinstrihreyfinguna Grænt Framboð um hugsanleg umhverfisleg og þjóðhagsleg áhrif olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Verkið var unnið fyrir ársfund hreyfingarinnar 2014.
Viðskiptavinur: Vinstrihreyfingin – Grænt framboð
Áætlaður tímarammi: Verkinu lauk með útgáfu minnisblaðs 11. apríl 2014.
Tengd útgáfa: Er olíuvinnsla á Drekasvæðinu góð hugmynd? Minnisblað um umhverfisleg og þjóðhagsleg álitamál