Grænt hagkerfi
Árið 2011 vann Stefán Gíslason með nefnd Alþingis um eflingu græns hagkerfis. Hlutverk Stefáns var að ritstýra skýrslu nefndarinnar og leggja til sérfræðiþekkingu við mótun tillagna. Formaður nefndarinnar var Skúli Helgason, alþingismaður. Alþingi skipaði nefnd um eflingu græns hagkerfis í september 2010. Nefndin hófst þegar handa og vorið 2011 var samið við Environice um faglega ráðgjöf…