Kolefnisspor garðyrkjunnar
Haustið 2008 reiknaði Environice kolefnisspor garðyrkju á Íslandi samkvæmt samkomulagi við Samband garðyrkjubænda. Meginafurð verkefnisins var skýrsla um kolefnisspor íslenskrar garðyrkju með áherslu á þær tegundir sem njóta beingreiðslna skv. gildandi samningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða. lagt var mat á kolefnisspor hverrar tegundar um sig, reiknað í kg CO2-ígilda á hvert kg framleiddrar vöru. Skýrslunni…