Kolefnisspor laxeldis
Árið 2018 reiknaði Environice kolefnisspor laxeldis á Íslandi samkvæmt samkomulagi við Landssamband fiskeldisstöðva, en verkefnið var að stórum hluta fjármagnað með styrk úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis. Markmið verkefnisins var að reikna kolefnisspor laxeldis á Íslandi með alþjóðlega viðurkenndum aðferðum og útbúa notendavænt reiknilíkan sem gerir einstökum framleiðendum kleift að reikna kolefnisspor sitt og ávinning af tilteknum mótvægisaðgerðum.…