Handbók um umhverfismál ferðaþjónustunnar
Vorið 2009 kom út Handbók um umhverfismál ferðaþjónustunnar. Stefán Gíslason hjá Environice vann efnið í handbókina að frumkvæði Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands og með stuðningi Starfsmenntaráðs. Bókin er skrifuð sem leiðarvísir og uppflettirit fyrir ferðaþjónustuna á Vesturlandi, með það að markmiði að nýtast annars vegar sem námsefni á námskeiðum fyrir starfsfólk greinarinnar og hins vegar við stjórnun fyrirtækjanna…