Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Austurlandi
Austurbrú vinnur að gerð sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs fyrir öll sveitarfélög á Austurlandi, en þau eru nú fjögur talsins. Í nóvember 2024 var leitað til Environice um ráðgjöf við síðustu hluta verksins og hófst sú vinna af fullum krafti þá þegar. Árið 2006 hafði Environice aðstoðað við gerð svæðisáætlunar fyrir sveitarfélögin 11 sem þá…