Álitsgerðir, minnisblöð og árangursmat
Environice hefur tekið saman nokkrar „Umhverfislegar álitsgerðir“ og minnisblöð að beiðni mismunandi aðila. Viðfangsefnin eru margvísleg en oftast er tilgangurinn sá að leggja grunn að vandaðri ákvörðanatöku. Þannig hafa til að mynda sveitarfélög fengið aðstoð við gerð umsagna um starfsleyfisumsóknir fyrirtækja og gerð athugasemda við mat á umhverfisáhrifum, svo eitthvað sé nefnt. Önnur verkefni hafa…