Reykjavíkurborg óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaáætlun í úrgangsmálum í Reykjavík. Birgitta Stefánsdóttir hjá Environice var einn af starsmönnum vinnuhóps Reykjavíkurborgar um áætlunina. Áætlunin mun gilda fyrir árin 2015 – 2020 og eru markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu.Umsóknum skal skilað inn fyrir 3.júlí í gegnum heimasíðu borgarinnar.
Drög aðgerðaáætlunarinnar má finna hér!