Svæðisáætlun fyrir Norðurland kynnt

Öll sveitarfélög á Norðurlandi vinna að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum. Tillaga að svæðisáætlun, ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við III. kafla laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2012, liggur nú fyrir og gefst almenningi sex vikna frestur til að kynna sér…

Aðgerðaáætlun um lífræna framleiðslu

Í dag undirrituðu Stefán Gíslason framkvæmdastjóri Environice og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem áhersla er lögð á öfluga íslenska matvælaframleiðslu. Meðal verkefna sem þar eru tilgreind er tímasett áætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu sem er lykilþáttur í…

Umhverfismati Skorholtsnámu lokið

Þann 18. maí sl. gaf Skipulagsstofnun út álit vegna umhverfismatsskýrslu sem Environice vann fyrir BM Vallá vegna efnistöku í landi Skorholts í Hvalfjarðarsveit. Þar með er umhverfismatinu formlega lokið, en matið er nauðsynleg forsenda þess að sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar geti gefið út framkvæmdaleyfi fyrir áframhaldandi vinnslu efnis úr námunni. Í áliti Skipulagsstofnunar kemur fram að stofnunin…

Áramótakveðja Environice

Kæru vinir Á þessum síðasta degi ársins óskum við ykkur gleðilegs nýs árs, farsældar, góðrar heilsu og hamingju.Árið 2021 hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá Environice, við fengum að taka þátt í mörgum ótrúlega spennandi verkefnum, færðum höfuðstöðvar okkar í sveitasæluna á Hvanneyri og svo bættist einn starfsmaður í hópinn í haust. Umhverfisvitund fyrirtækja á…

Nýtt verkefni um þjónustu í stað vöru

Environice er fulltrúi Íslands í nýju þriggja ára verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar um þjónustu í stað vöru (e. Product Service Systems (PSS)). Verkefnið er hluti af viðleitni Norðurlandanna til að verða sjálfbærasta svæði heimsins og fyrirmynd annarra í innleiðingu hringrásarhagkerfis. Tilgangur verkefnisins er að kanna og sýna fram á þann þátt sem sala á þjónustu í…

Umhverfisvinna lögreglunnar á Vesturlandi hefst

Á dögunum var undirritaður samningur milli lögreglustjórans á Vesturlandi og Umhverfisráðgjafar Íslands (Environice) um sérfræðiráðgjöf vegna loftslagsstefnu, aðgerðaráætlunar og grænna skrefa í ríkisrekstri, sbr. tilmæli stjórnvalda og ákvæða í 5. gr. c. Í lögum um loftslagsmál nr. 70/2012. Environice mun því vinna náið með umhverfisnefnd embættisins varðandi öll ofangreind atriði. Um gríðarstórt verkefni er að…

LBHÍ tekur þátt í Grænum skrefum og setur sér loftslagsstefnu

Landbúnaðarháskóli Íslands hefur ákveðið að taka þátt í verkefni Umhverfisstofnunnar Græn skref en verkefnið er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna. Environice mun aðstoða Landbúnaðarháskólann í þessu mikilvæga verkefni, auk þess að aðstoða skólann við mótun loftslagsstefnu, en samkvæmt lögum um loftslagsmál ber Stjórnarráði Íslands, ríkisstofnunum…

Verkfærakista loftslagsvænni sveitarfélaga opnuð

Verkfærakista loftslagsvænni sveitarfélaga var opnuð í dag. Samband íslenskra sveitarfélaga hafði umsjón með gerð verkfærakistunnar, sem var unnin fyrir styrk frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og í samráði við Umhverfisstofnun sem mun sjá um reksturinn. Environice annaðist verkefnisstjórn samkvæmt samningi við sambandið, sá um textagerð að miklu leyti, hannaði losunarreikni og réð verktaka til að sjá…