Umhverfismat aukinnar urðunar í Fíflholtum
Environice vinnur að mati á umhverfisáhrifum aukinnar urðunar á urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands hf. í Fíflholtum á Mýrum. Urðunarstaðurinn hefur verið í rekstri frá því í desember 1998 og samkvæmt starfsleyfi er heimilt að urða þar allt að 15.000 tonnum af úrgangi á ári. Vegna aukningar á magni úrgangs til urðunar hefur stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. ákveðið…