Hvað getum við gert?
Environice var í hlutverki ráðgjafa við gerð sjónvarpsþáttanna Hvað höfum við gert?, sem sýndir voru í ríkissjónvarpinu (RÚV) vorið 2019. Framleiðslufyrirtækið Sagafilm stóð að gerð þáttanna og á útmánuðum 2021 verður sýnd ný þáttaröð sem fyrirtækið hefur sett saman undir yfirskriftinn Hvað getum við gert? Þar hefur Environice enn svipað hlutverk og við gerð fyrri…