Svæðisáætlun fyrir Vestfirði kynnt

Öll sveitarfélög á Vestfjörðum vinna að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum. Tillaga að svæðisáætlun, ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við III. kafla laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2021, liggur nú fyrir og gefst almenningi sex vikna frestur til að kynna…

Ný handbók um nýtingu sjávarauðlinda í byggingarstarfsemi

Í dag kom út handbókin Marine Biobased Building Materials, en bókin er afrakstur verkefnis sem ráðgjafarstofan Arup hefur unnið að um nokkurt skeið fyrir Norrænu nýsköpunarmiðstöðina (Nordic Innovation). Ein helsta niðurstaða verkefnisins er að nýting byggingarefna úr sjó getur minnkað kolefnisspor byggingariðnaðarins verulega og dregið um leið úr álagi á ýmsar náttúruauðlindir, auk þess að…

Hvatningarverðlaun til lögreglunnar

Lögreglan á Vesturlandi hlaut á dögunum sérstök hvatningarverðlaun Kuðungsins, en Kuðungurinn er árleg umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Verðlaunin voru veitt fyrir framsýni og eftirtektarverðan samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, en á síðasta ári var næstum allur bílafloti lögreglustjóraembættisins rafvæddur. Lögreglan á Vesturlandi er fyrst lögregluembætta í Evrópu til að fara í þessa vegferð og hefur…

Older people and the climate

Iceland held the chairmanship of the Nordic Council of Ministers 2023, and on that occasion, the Ministry of the Environment, Energy, and Climate, in co-operation with the Ministry of Social Affairs and Labor Market, initiated a Nordic project with the main goal of mapping and strengthening the work of older people in the Nordic countries…

Ný bók um eldra fólk og loftslagsmál

Lokaskýrsla verkefnisins um eldra fólk og loftslagsmál var birt á vef Norrænu ráðherranefndarinnar í morgun, en eins og fram hefur komið stýrði Environice verkefninu fyrir hönd umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Verkefnið var hluti af formennskuáætlun Íslands fyrir Norrænu ráðherranefndina 2023, hafði yfirskriftina Äldre folk och klimat – Nytta för…

Participating organizations

Organization Country Webpage E-mail U3A Reykjavík Iceland https://u3a.is/ u3areykjavik@gmail.com Friends of Icelandic Nature Iceland https://natturuvinir.is/ admin@natturuvinir.is Aktivistimummot Finland https://www.aktivistimummot.fi/ seija.kurunmaki@kuule.fi Ilmastoisovanhemmat Finland https://ilmastoisovanhemmat.fi/ ilmastoisovanhemmat@gmail.com Grandparents for Future Sweden https://www.facebook.com/groups/680698432327315/ bengtsundbaum@hotmail.com Gretas Gamlingar Sweden https://www.facebook.com/gretasgamlingar/ erik.elvers@gmail.com Bedsteforældrenes Klimaaktion Denmark https://bedsteforaeldrenesklimaaktion.dk/ anneg@simnet.is Sammen om verdensmål Denmark https://www.xn--sammenomverdensml-orb.dk/ lhd@fremtidensbiblioteker.dk Landsfelag pensjónista Faroe Islands https://eldri.fo/ lp@eldri.fo Føroya Náttúru- og…

Matvælaráðherra kynnir nýja aðgerðaáætlun

Í morgun kynnti matvælaráðherra og samstarfsfólk hennar í matvælaráðuneytinu nýja aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu, en áætlunin er byggð á drögum sem Environice vann fyrir ráðuneytið á síðasta vetri. Áætlunin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og í henni er í fyrsta sinn sett markmið um hlutdeild lífrænnar ræktunar. Stefnt er að því að…

Aðgerðaáætlun um lífræna framleiðslu

Þann 14. september 2022 undirrituðu Stefán Gíslason framkvæmdastjóri Environice og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem áhersla er lögð á öfluga íslenska matvælaframleiðslu. Meðal verkefna sem þar eru tilgreind er tímasett áætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu sem er…

Drykkjarfernuúttekt Environice opinberuð

Úrvinnslusjóður birti í dag úttekt Environice á afdrifum drykkjarferna, en úttektin var unnin fyrir sjóðinn í framhaldi af umræðu í fjölmiðlum sl. vor þar sem því var haldið fram að meðhöndlun þjónustuaðila Úrvinnslusjóðs á drykkjarfernum væri ekki eins og best væri á kosið og að fernur sem sendar væru til endurvinnslu væru að mestu leyti…