Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð
Á árinu 2007 vann Ragnhildur Helga Jónsdóttir svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir Langanesbyggð. Langanesbyggð varð til við sameiningu Skeggjastaðahrepps (Bakkafjarðar) og Þórshafnarhrepps. Skeggjastaðahreppur var aðili að svæðisáætluninni fyrir Austurland. Sá grunnur var notaður við gerð svæðisáætlunar fyrir hið nýja sveitarfélag, en upplýsingum frá Þórshafnarhreppi bætt við og heildarniðurstöður og áætlanir samræmdar. Viðskiptavinur: Langanesbyggð. Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með útgáfu…