Staðardagskrá 21
Á árunum 1998-2009 stóðu Samband íslenskra sveitarfélaga og umhverfisráðuneytið sameiginlega að verkefni til að aðstoða íslensk sveitarfélög við að koma sér upp Staðardagskrá 21 (Local Agenda 21) í samræmi við ályktanir heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Ríó 1992. Þetta samstarf hófst haustið 1998 í framhaldi af samkomulagi aðila frá því í mars sama ár. Stefán Gíslason…