Hnattræn skrítnun – What’s so funny about climate change?
Verkefnið Hnattræn skrítnun (e. Global Weirding) var unnið af Environice í samstarfi við framleiðslufyrirtækið Mystery Iceland. Verkefnið miðaði að því að auka skilning ungs fólks á Norðurlöndunum á loftslagsbreytingum í aðdraganda COP-fundarins í Perú 2014. Verkefnið samanstóð af 10 myndbrotum þar sem 10 grínistar af öllum Norðurlöndunum (2 frá hverju landi) gerðu „grín að“ loftslagsbreytingum. Myndböndunum…