Áform Silicor Materials
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar óskaði eftir því haustið 2014 að Environice legði óháð mat á fyrirliggjandi gögn um áform Silicor Materials um rekstur sólarkísilverksmiðju á Grundartanga, einkum með það í huga hvort starfseminni fylgi umhverfisleg áhætta umfram það sem fram kom í fyrirspurn Silicor Materials til Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdarinnar og í ákvörðun Skipulagsstofnunar dags. 25. apríl 2014. Í ákvörðun Skipulagsstofnunnar…