Upprunaábyrgðir raforku
Með samningi, dags. 12. október 2015, fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Environice að vinna greinargerð um upprunaábyrgðir raforku. Markmið verkefnisins var að gera úttekt á lagaumhverfi og áhrifum upprunaábyrgða raforku og fjalla á hlutlausan hátt um kosti, galla og helstu álitaefni sem lúta að útgáfu og sölu upprunaábyrgða. Upprunaábyrgð raforku (guarantee of origin, GO) má lýsa…