Kolefnisspor sauðfjárræktar
Árið 2017 aðstoðaði Environice Landssamtök sauðfjárbænda við útreikning á kolefnisspori sauðfjárræktarinnar í landinu. Verkefnið var liður í að ná markmiði samtakanna um að íslensk sauðfjárrækt verði kolefnishlutlaus árið 2027. Hlutverk Environice í þessari samvinnu var að greina þau tækifæri sem sauðfjárbú hafa til að draga úr nettólosun, hvort sem það verður gert með landgræðslu, skógrækt, endurheimt votlendis,…