Nordic Textile Commitment
Environice vann að því með þremur öðrum norrænum ráðgjafarstofum að þróa nýtt vottunarkerfi fyrir söfnun á notuðum textílvörum, með það að markmiði að tvöfalda söfnunina á næstu 10 árum. Vottunarkerfið verður prófað hjá nokkrum söfnunaraðilum á Norðurlöndunum, m.a. hjá H&M í Noregi. Vottunarkerfið verður valkvætt og er ætlað þeim aðilum á Norðurlöndunum sem fást við…