Nýtnivikan var haldin hátíðleg í Reykjavík fjórða árið í röð daganna 23.-29. nóvember 2015. Þema vikunnar að þessu sinni var Afefnisvæðing – að gera meira fyrir minna. Nýtnivikan er hluti af umhverfis- og auðlindastefnu Reykjavíkurborgar. Birgitta Stefánsdóttir aðstoðaði Reykjavíkurborg við utanumhald og skipulag dagskrár nýtnivikunnar.
Viðskiptamaður: Reykjavíkurborg – Umhverfis- og úrgangsstjórnun
Tímarammi: Júní – desember 2015
Tengd útgáfa: