Ný handbók um nýtingu sjávarauðlinda í byggingarstarfsemi
Í dag kom út handbókin Marine Biobased Building Materials, en bókin er afrakstur verkefnis sem ráðgjafarstofan Arup hefur unnið að um nokkurt skeið fyrir Norrænu nýsköpunarmiðstöðina (Nordic Innovation). Ein helsta niðurstaða verkefnisins er að nýting byggingarefna úr sjó getur minnkað kolefnisspor byggingariðnaðarins verulega og dregið um leið úr álagi á ýmsar náttúruauðlindir, auk þess að…