Ótrúlegur árangur Lögreglunnar á Vesturlandi
Með markvissum aðgerðum hefur embætti Lögreglustjórans á Vesturlandi tekist að minnka losun gróðurhúsalofttegunda vegna starfsemi embættisins um allt að 50% á innan við tveimur árum – og gert er ráð fyrir að á árinu 2024 verði búið að ná um 75% samdrætti frá því sem var árið 2020. Fá eða engin dæmi munu vera um…