Umhverfisvinna lögreglunnar á Vesturlandi hefst
Á dögunum var undirritaður samningur milli lögreglustjórans á Vesturlandi og Umhverfisráðgjafar Íslands (Environice) um sérfræðiráðgjöf vegna loftslagsstefnu, aðgerðaráætlunar og grænna skrefa í ríkisrekstri, sbr. tilmæli stjórnvalda og ákvæða í 5. gr. c. Í lögum um loftslagsmál nr. 70/2012. Environice mun því vinna náið með umhverfisnefnd embættisins varðandi öll ofangreind atriði. Um gríðarstórt verkefni er að…