Skýrsla Environice um friðlýsingu Drangajökulsvíðerna afhent

Síðastliðinn föstudag afhenti Stefán Gíslason framkvæmdastjóri Environice stórn náttúrverndarsamtakanna ÓFEIGAR skýrslu sem Environice hefur tekið saman að beiðni samtakanna um áhrif hugsanlegrar friðlýsingar Drangajökulsvíðerna á umhverfi og samfélag í Árneshreppi og þar í kring. Meginniðurstaða skýrslunnar er að friðlýsing Drangajökulsvíðerna sé líkleg til að hafa veruleg jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag í Árneshreppi. Í…