Loftslagsmál rædd á Skipulagsdegi
Stefán Gíslason fjallaði um loftslagsmál í skipulagsáætlunum í erindi sínu á hinum árlega Skipulagsdegi sem Skipulagsstofnun stóð fyrir í Gamla bíói í gær í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga. Skipulagsdagurinn var að þessu sinni að mestu helgaður fyrirhugaðri endurskoðun á landsskipulagsstefnu, en samkvæmt tilmælum núverandi umhverfisráðherra verður bætt í stefnuna sérstökum áherslum varðandi loftslagsmál, landslag…